Atómstöðin á Rás 1

14/08 2014

Atómstöðin 1948

Víðsjá hefur í sumar tekið fyrir Atómstöð Halldórs Laxness og fjallað um ýmislegt sem tengist sögunni auk þess sem upptaka af lestri Halldórs Laxness á sögunni hefur fengið að hljóma. Á sarpi RÚV má heyra bæði umfjöllunina og lesturinn.

Smellið hér til að heyra Atómstöðina í lestri Halldórs Laxness.