Annáll ársins 2019

20/12 2019

Gljúfrasteinn að vetrarlagi.

Nýjar sögur verða til daglega á Gljúfrasteini og þær eru sannarlega skreyttar mörgum góðum viðburðum og skemmtilegum uppákomum. Svona hefst annáll ársins 2019 þar sem stiklað er á stóru og dregin upp lifandi mynd af fimmtánda starfsári safnsins. 
Annálinn í heild sinni má lesa hér. 

Starfsfólk Gljúfrasteins þakkar gestum safnsins fyrir innlitið á árinu og óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.