Ævisaga Halldórs Laxness þýdd á dönsku

04/02 2010

Halldór Laxness: En biografi eftir Halldór Guðmundsson

Nú nýverið kom ævisaga Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson út í Danmörku.

Ævisagan var gefin út á Íslandi haustið 2004, stuttu eftir að Gljúfrasteinn opnaði sem safn. Bók Halldórs Guðmundssonar hefur nú komið út í Þýskalandi, Bretlandi, Noregi, Svíþjóð auk hinnar nýju dönsku útgáfu.

Nánar má lesa um útkomu bókarinnar í Danmörku hér.