Á slóðum Innansveitarkroniku í Mosfellsdal

02.07 2020

Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir göngu laugardaginn 4. júlí. Gengið verður frá Mosfellskirkju að Gljúfrasteini þar sem stendur yfir sýning um Innansveitarkroniku . Bókin kom út árið 1970. Leiðsögumaður verður Birgir D. Sveinsson f.v. skólastjóri.


Frítt er í gönguna og allir velkomnir.

Birgir D. Sveinsson