Laxness Museum
News

Upplestrar Halldórs á Rúv
Stofutónleikar Gljúfrasteins 2024
Dagur bókarinnar

Vordagskrá á Gljúfrasteini 2024
_287_327_c1.jpg)
Upptaka af tvöhundruðustu tónleikum Gljúfrasteins
Events

Sjálfstætt fólk 90 ára - afmælisganga að Helgufossi

Girni og stál
Dúóið Girni og Stál var stofnað árið 2024 af Sólveigu Steinþórsdóttur fiðluleikara og Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara.

Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson flytja nýtt efni
Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson leiða saman hesta sína á Gljúfrasteini þann 28. júlí.

Rómantík og fegurð
Hljóðfæraleikararnir Páll Palomares og Erna Vala Arnardóttir taka höndum saman og leiða áhorfendur í ferðalag um Evrópu og Bandaríkin á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 21. júlí.

Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Sunnudaginn 14. júlí fer fram sannkölluð djassveisla í stofunni á Gljúfrasteini.
Sá sem ekki lifir í skáldskap lifir ekki af hér á jörðinni.Kristnihald undir Jökli, 1968

Halldór Laxness
Halldór Laxness was born in Reykjavík in 1902. His first novel was published in 1919, marking the beginning of a spectacular career as a novelist that would span decades. He was awarded the Nobel Prize for Literature in 1955.
A true man of the world, Halldór Laxness spent a great deal of time overseas but his home from 1945 was Gljúfrasteinn in Mosfellssveit.