Upplestrar á aðventunni 2009

Páll Valsson, Óskar Guðmundsson, Huldar Breiðfjörð og Bergsveinn Birgisson.

Dagskráin fyrir aðventuna 2009 var eftirfarandi:

 

6. desember

Jón Karl Helgason – Mynd af Ragnari í Smára

Jón Kalman Stefánsson – Harmur englanna

Gyrðir Elíasson – Milli trjánna / Nokkur almenn orð um kulnun sólar

Pétur Gunnarsson – ÞÞ - Í forheimskunarlandi

 

13. desember

Eyþór Árnason – Hundgá úr annarri sveit

Vilborg Davíðsdóttir – Auður

Sigurður Pálsson – Ljóðorkuþörf

Steinunn Sigurðardóttir - Góði elskhuginn , Sólveig Arnardóttir les

 

20. desember

Huldar Breiðfjörð – Færeyskur dansur; ferðalýsing

Bergsveinn Birgisson - Handbók um hugarfar kúa

Páll Valsson - Kona verður forseti

Óskar Guðmundsson - Snorri