Upplestrar á aðventunni 2008

Guðmundur Andri Thorsson, Sjón, Guðrún Eva Mínervudóttir og Ármann Jakobsson eftir upplestur á aðventu 2008.

Á aðventunni 2008 leit dagskráin svona út:

 

30. nóvember

Ingunn Snædal fjallaði um Sjálfstætt fólk.

Ingunn Snædal – Í fjarveru trjáa: vegaljóð

Magnús Sigurðsson – Fiðrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir – Loftnet klóra himin: (klór klór)

 

7. desember

Auður Jónsdóttir – Vetrarsól

Hallgrímur Helgason – 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp

Kristín Ómarsdóttir – Sjáðu fegurð þína

Einar Kárason – Ofsi

 

14. desember

 

Sjón – Rökkurbýsnir

Guðrún Eva Mínervudóttir – Skaparinn

Ármann Jakobsson – Vonarstræti

 

 

 

Guðmundur Andri Thorsson – Segðu mömmu að mér líði vel: saga um ástir

 

 

21. desember

Ólafur Gunnarsson – Dimmar rósir

Óskar Árni Óskarsson – Skuggamyndir: úr ferðalagi

Úlfar Þormóðsson – Hallgrímur: Skáldsaga um ævi Hallgríms Péturssonar

Ólafur Haukur Símonarson – Fluga á vegg: sönn lygasaga