Upplestrar á aðventunni 2007

Einar Már Guðmundsson, Árni Þórarinsson, Gerður Kristný og Einar Kárason eftir upplestur á aðventu 2007.

Dagskrá aðventuupplesturs árið 2007

 

2. des

Einar Kárason - Endurfundir

Gerður Kristný - Höggstaður

Einar Már Guðmundsson - Rimlar hugans. Ástarsaga

Árni Þórarinsson - Dauði trúðsins

 

9. des

Kristín Marja Baldursdóttir - Óreiða á striga

Þórarinn Eldjárn - Fjöllin verða að duga

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir  - Kalt er annars blóð

Sigurbjörg Þrastardóttir - Blysfarir

 

16. des

Jón Kalmann – Himnaríki og helvíti

Vigdís Grímsdóttir - Sagan um Bíbí Ólafsdóttur

Pétur Gunnarsson - ÞÞ Í fátæktarlandinu

Ólafur Ragnarsson - Til fundar við skáldið Halldór Laxness Guðmundur Ólafsson leikari les