Upplestrar á aðventunni 2006

Einar Már Guðmundsson, Sölvi Björn Sigurðsson, Steinar Bragi og Kristín Steinsdóttir eftir upplestur á aðventu 2006

 

Á aðventunni árið 2006 lásu eftirfarandi höfundar upp:

 

3. des.

Einar Már Guðmundssin - Ég stytti mér leið framhjá dauðanum

Kristín Steinsdóttir - Á eigin vegum

Sölvi Björn Sigurðsson - Fljótandi heimur

Steinar Bragi - Hið stórfenglega leyndarmál heimsins

 

10. des.

 

17. des

Kristín Ómarsdóttir - Jólaljóð

Sigríður Dúna - Ólafía; Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur

Bragi Ólafsson - Sendiherrann

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir - Upp á Sigurhæðir; Saga Matthíasar Jochumssonar

Ingunn Snædal - Guðlausir menn; Hugleiðingar um jökulvatn og ást